Fara í efni
06.04.2024 Fréttir

Frá Samráðshópi almannavarna um áfallahjálp

Deildu

Nú er gott að nýta bjargráðin. Gera það sem hjálpar okkur að róa hugann. Tala við börn og ungmenni og hlusta á þau og hughreysta ef þau eru kvíðin út af veðrinu.

Það getur hjálpað að fá fræðslu um algeng einkenni áfalla.

Hér er myndband frá yfirsálfræðingi HSA; https://www.youtube.com/watch?v=N9O8rn7ckjI

Og nýtt myndband frá RKÍ um börn og áföll; https://www.youtube.com/watch?v=q6cFqB_trjA

Hjálparsími Rauða krossins 1717 er opinn allan sólarhringinn.

Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með því að senda póst á netfangið afallahalp@hsa.is.
Einnig er hægt að fá sálgæslu hjá presti:

Benjamín Böðvarsson, Reyðarfirði 861 4797,benjamin.hrafn.bodvarsson@kirkjan.is

Bryndís Böðvarsdóttir, Neskaupsstað 891 1773, bryndis.bodvarsdottir@kirkjan.is

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Fáskrúðsfirði 897 1170, srjona@simnet.is