Fara í efni
26.01.2017

Fræðslufundur um einhverfu í Nesskóla í fyrrakvöld

Deildu

Áslaug Melax, einhverfuráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kom í Nesskóla og hélt fyrirlestur fyrir foreldrar og aðra áhugasama um einhverfu og röskun á einhverfurófi. Áslaug hélt fyrr um daginn fyrirlestur fyrir kennara og starfsfólk Nesskóla um sama efni. Fyrirlesturinn var vel sóttur og greinilegt að mikill áhugi er meðal fólks að kynna sér þetta málefni enda mikilvægt fyrir þá sem greinast á einhverfurófi að nærsamfélagið sýni því skilning.

Frábært framtak hjá foreldrafélaginu.