Byrjað verður á því að rífa upp steypt yfirborð götunar, og í framhaldi af því verður farið í að skipta út vatns- og fráveitulögnum og eins strengjum í eigu RARIK. Þá mun Míla leggja ljósleiðara í götuna.
Íbúar hafa við Kvíabólsstíg hafa verið látnir vita af þessum framkvæmdum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.