Í ár verða einnig forsteyptar holplötur og þybbueiningar til að undirbúa byggingu sjálfrar bryggjunnar á næsta ári. Framleiðsla holplatna var boðin út í mars og bárust tilboð frá Steypustöðinni ehf. og Einingaverksmiðjunni ehf. Samið hefur verið við Steypustöðina sem átti lægra tilboðið. Samið var við MVA ehf. mun framleiðslu þybbueininga.
05.05.2021
Framkvæmdir við nýja bryggju á Eskifirði halda áfram
