Fara í efni
17.03.2017 Fréttir

Framkvæmdir við uppfyllingu

Deildu

Að undanförnu hefur vinna við uppfyllingu verið í gangi en nú hefur stórum áfanga verið náð því byrjað er að reka stálþil. Eftir 4 vikur er áætlað að rekstur á stálþili verði lokið. Og í framhaldi af því verður landfyllingin kláruð.

Verktaki við framkvæmdirnar er Ísar ehf.