Alls eru skúturnar 24 sem lögðu af stað frá Frakklandi sl. sunnudag og var ætlunin að sigla um 3500 sjómílna leið meðfram vesturströnd Írlands og þaðan norður fyrir Íslands. Í dag var síðan ákveðið vegna afar slæmrar veðurspár að senda alla keppendur í var á Fáskrúðsfirði á meðan veðrið gengur yfir í kvöld og á morgun.
17.06.2022
Franskar skútur á Fáskrúðsfirði
