Smiðjan er hluti af BRAS og er í boði Menningarstofu Fjarðabyggðar / Tónlistarmiðstöð Austurlands og er aðgangur ókeypis. Ekkert aldurstakmark er í smiðjuna, en Fuglateiknistöðin er fjölskyldusmiðja og er ætlast til þess að börn komi í fylgd foreldra.
Heitt á könnunni!