Fara í efni
18.08.2016 Fréttir

Fyrsti starfsdagurinn runninn upp

Deildu

Fyrsta skóflustungan var tekin fyrir liðlega einu og hálfu ári, í janúar 2014, og hefur byggingin leikskólans sótt vel fram.

Opnunarhátíð leikskólans verður laugardaginn 17. september og eru allir velkomnir i heimsókn af því ánægjulega tilefni.