Fara í efni
30.05.2017 Fréttir

Geofilter fyrir Fjarðabyggð

Deildu

Ungmennaráð Fjarðabyggðar stendur fyrir samkeppni um "SnapChat geofilter" fyrir Fjarðabyggð.

  • Í verðlaun er 12 mánaða kort í sund- og rækt í íþróttamiðstöðvum Fjarðabyggðar auk annarra glæsilegra vinninga.
  • Skila þarf tillögum í Png skrársniði, í upplausn 1080x1920 og skráarstærð verður að vera minni en 300 kb.
  • Tillögum skal skila á netfangið bjarki.a.oddsson@fjardabyggd.is
  • Skilyrðið er að nafn Fjarðabyggðar og/eða vísun í skjaldarmerkið þarf að vera í filternum.

Skilafrestur er til 30. júní

Ungmennaráð Fjarðabyggðar skipar dómnefnd keppninnar. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá íþrótta- og tómstundafulltrúa í netfanginu bjarki.a.oddsson@fjardabyggd.is

Upplýsingar um geofiltera.