Fara í efni
27.09.2023 Fréttir

Gjöf til Eskifjarðarskóla frá Rubix og Verkfærasölunni

Deildu

Davíð Þór Magnússon, rekstrarstjóri Rubix afhenti okkur þessi flottu verkfæri sem Heiðar Högni kennari og 9. bekkur tóku á móti fyrir hönd skólans.

Frétt af heimasíðu Eskifjarðaskóla