Grunnskóli Reyðarfjarðar er Kvenfélaginu afar þakklátur fyrir þessa góðu gjöf sem á eftir að nýtast skólanum afar vel, enda hefur áhersla á upplýsinga og tæknimenntun stóraukist undafarin ár.
Á myndinni hér til hliðar má sjá Hörpu Vilbergsdóttur formann Kvenfélags Reyðarfjarðar afhenda fulltrúum úr UT teymi Grunnskólans, þeim Dísu Mjöll Ásgeirsdóttur og Guðrúnu Lindu Hilmarsdóttur, gjöfina á dögunum.