Þess má geta að lið Fljótsdalshéraðs bar sigur úr býtum í úrslitum Útsvars fyrr á þessu ári. Lið Fjarðabyggðar skipuðu Davíð Þór Jónsson, Hákon Ásgrímsson og Heiða Dögg Liljudóttir en lið Fljótsdalshéraðs þau Björg Björnsdóttir, Hrólfur Eyjólfsson og Stefán Bogi Sveinsson.
12.09.2016
Glæsilegur sigur í Útsvari
