Fara í efni
15.10.2020 Fréttir

Götulýsing í Fjarðabyggð

Deildu

Á Fáskrúðsfirði hefur verið unnið að því að undanförnu finna út úr bilun sem var í götulýsingu á staðnum, og er þeirri vinnu nú lokið og mun vinna við viðgerð þá geta hafist.