Fara í efni
14.06.2022 Fréttir

Hátíðahöld í Fjarðabyggð vegna 17. júní 2022

Deildu

Njótu þjóðhátíðardagsins á Fáskrúðsfirði

8:00 - Fánar dregnir að húni.
Íbúar eru hvattir til að draga fána að húni á flaggstöggnum sínum.

11:00 – 17. júní hjólatúr.
Íbúar eru hvattir til að fá sér hjólatúr í tilefni dagsins. Tilvalið að skreyta hjólin með Íslenska fánanum

13:00 – 17:00 Opið á safninu Frakkar á Íslandsmiðum.
Frítt inn fyrir íbúa í Fjarðabyggð í tilefni dagsins.

13:15 - Óhefðbundinn messa í Fáskrúðsfjarðarkirkju
Sr. Benjamín Hrafn Böðvarsson sér um stundina. Kristel Ben Jónsdóttir syngur. Hægt að ganga á hátíðarsvæðið að athöfn lokinni.

14:00 – 16:00 Hátíðardagskrá á svæðinu við Skrúð á vegum Leiknis.
Fjölbreytt dagskrá á hátíðarsvæðinu við félagsheimilið Skrúð.

  • Hátíðarræða
  • Ávarp fjallkonu
  • Jón Hilmar og Ísabella flytja nokkur lög
  • Börn úr Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar flytja atriði úr Ávaxtakörfunni.
  • Veitingar
  • Blöðru sala
  • Andlitsmálun
  • Hoppukastalar
  • Leikir + boðhlaup (ef veður leyfir)

Íbúar eru hvattir til að mæta á Fáskrúðsfjörð og njóta dagsins.

Gleðilega þjóðhátíð!