Fara í efni
20.05.2020 Fréttir

Hátíðahöld vegna 17. júní felld niður í Fjarðabyggð

Deildu

Undanfarinn ár hefur verið leitað til ungmennafélaganna í Fjarðabyggð til að halda utan um hátíðahöld á 17. júní. Hafa hátíðahöldin ferðast á milli byggðakjarnanna og í ár var komið að Ungmennafélaginu Austra á Eskifirði að halda hátíðina

17. júní eru mikilvægur liður í fjáröflun íþróttafélaga á svæðinu og getur reynst þeim erfitt að verða af þeim tekjum sem þau höfðu gert ráð fyrir vegna þessa. Þess vegna samþykkti bæjarráð einnig að hluti af upphæðinni sem áætluð hafði verið til greiðslu vegna hátíðarinnar verði látin renna til Austra í ár, og auk þess var ákveðið að hátíðahöld vegna 17. júní árið 2020 verði haldinn á Eskifirði undir stjórn Austra.