Af einstökum viðburðum má nefna miðjarðarhafstónleika Sinfóníhljómsveitar Austurlands sunnudaginn 12. septeber, þá frumflytur Sinfóníhljómsveitin verkið Rót eftir Þórunni Sigurðardóttur í nóvember, hljómsveitin Mógil heldur aðventutónleika við upphaf aðventunnar, og auk þess eru á dagskrá glæsilegir tónleikar með Benna Hemm Hemm.
Þetta og margt fleira má kynna sér í haustdagskránni en hana má einnig finna hér á vefnum: Viðburðaskrá Tónlistarmiðstöðvar Austurlands haustið 2021.pdf