Fara í efni
29.04.2016 Fréttir

Heimsókn embættismanna frá Akureyrarbæ

Deildu

Starfsmenn bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar heimsóttu Akureyringa heim í fyrra og með þessari heimsókn voru norðlendingarnir að endurgjalda ánægjulega heimsókn frá síðasta vori. Líkt og þá fór vel á með mönnum.