Dagskrá dagsins:
13:00 -Stríðsárasafnið opnar. Frítt inn.
14:00 – Dagskrá á Stríðsárasafninu
- Tónlistarflutningur. Þórunn Clausen, Vignir Snær Vigfússon og Andri Bergmann flytja lög í anda hernámsins.
- Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) verður með erindi um tíðaranda stríðsáranna á Íslandi og á heimsvísu.
- Að sjálfsögðu verður kaffi og hernámsterta í boði.
Allir hjartanlega velkomnir!