Fólk er beðið að fara varlega bæði þar sem mikið vatn er og eins hálka. Einnig er gott að huga að niðurföllum við hús og því að leysingavatn eigi greiða leið að þeim.
14.02.2018
Hláka og vatnsveður

Fólk er beðið að fara varlega bæði þar sem mikið vatn er og eins hálka. Einnig er gott að huga að niðurföllum við hús og því að leysingavatn eigi greiða leið að þeim.