Fara í efni
02.01.2023

Hreinsun eftir áramót

Deildu

Íbúar geta safnað afgöngum saman við lóðarmörk sín og starfsfólk þjónustumiðstöðva koma því svo í förgun.

Tökum höndum saman og hreinsum upp eftir áramótin. Það er eins í þessu eins og svo mörgu öðru að margar hendur vinna létt verk.