Á tónleikunum verður stiklað á stóru í verkum Atla Heimis, og fjölbreytileiki tónsköpunar hans fær að njóta sín. Fram kona einsöngvarar, margskonar kórar, flutt verða einleiksverk, tilraunaverk og kammerverk svo eitthvað sé nefnt. Tónlistarstjórn er í höndum Suncana Slaming.
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.