Fara í efni
16.11.2015 Fréttir

Íbúafundi í Neskaupstað frestað

Deildu

Veginum um Oddsskarðsgöng hefur verið lokað vegna hálku og mikils vindstyrks. Engar horfur er á að vind lægi fyrr en seint í kvöld og gerir Vegagerðin því ráð fyrir óbreyttri lokun eða viðvörun vegna óveðurs fram á nótt.

Nýr fundartími verður auglýstur m.a. hér á vef Fjarðabyggðar og á samfélagsmiðlum.