Fundinum verður skipt í tvo hluta þar sem fyrri hlutinn verður í formi kynningar bæjarstjóra og seinni hlutinn verður í formi vinnustofu þar sem umræður eiga sér stað á milli kjörna fulltrúa og íbúa.
Fundirnir verða allir haldnir í húsnæðum grunnskólanna á hverjum stað og hefjast þeir kl. 20:00
- Breiðdalsvík - 15. janúar kl. 20:00
- Stöðvarfjörður - 16. janúar kl. 17:00 - (ath. breytt tímasetning)
- Reyðarfjörður - 17. janúar kl. 20:00
- Eskifjörður - 18. janúar kl. 17:00 - (ath. breytt tímasetning)
- Norðfjörður - 22. janúar kl. 20:00
- Fáskrúðsfjörður - 23. janúar kl. 20:00
Fundur verður haldinn í Mjóafirði í samráði við íbúa.
Í tengslum við fundina verðar opnir viðtalstímar bæjarstjóra í viðkomandi skólum á fundardegi frá 17:00-18:30
Öll velkomin