Fara í efni
22.12.2020 Fréttir

Íbúafundur fyrir Eskfirðinga

Deildu

Á fundinum munu fulltrúar frá Lögreglunni á Austurlandi, Veðurstofunni og Fjarðabyggð fara yfir málin eftir atburði helgarinnar.

Íbúum gefst kostur á að senda inn fyrirspurnir á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is á meðan á fundi stendur eða fyrir fund. Þá verður einnig hægt að leggja fram fyrirspurnir á Facebook síðu Fjarðabyggðar og í gegnum síma 470 9000 á meðan fundinum stendur.

Hlekkur á beint streymi verður aðgengilegt kl. 17:45 þann 22. desember á heimasíðu Fjarðabyggðar og má finna með því að smella hér.