Fara í efni
13.04.2023 Fréttir

Íbúafundur fyrir íbúa Fjarðabyggðar vegna stöðu mála í kjölfar ofanflóða og rýminga í Fjarðabyggð

Deildu

Stutt innlegg frá eftirfarandi aðilum:

  • Jóna Árný Þórðardóttir, bæjarstjóri Fjarðabyggðar
  • Jón Björn Hákonarson, f.v. bæjarstjóri Fjarðabyggðar
  • Harpa Grímsdóttir, frá Veðurstofu Íslands
  • Magni Hreinn Jónsson, frá Veðurstofu Íslands
  • Kristín Martha Hákonardóttir, sérfræðingur í ofanflóðavörnum hjá Verkís
  • Hulda Ragnheiður Árnadóttir, frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands
  • Margrét María Sigurðardóttir , Lögreglustjóri á Austurlandi
  • Kristján Ólafur Guðnason, Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi
  • Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, fulltrúi þjónustumiðstöðvar Almannavarna í Egilsbúð

Að loknum stuttum erindum verður spurningum sem bárust fyrir fundinn svarað.

Öll velkomin!