Fara í efni
23.02.2016 Fréttir

Íbúafundur í Grunnskóla Eskifjarðar miðvikudaginn 24.febrúar kl. 20:00

Deildu

Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

  • Jarðsig ofan Eskifjarðar. Sérfræðingur Veðurstofunnar, Harpa Grímsdóttir, fer yfir stöðuna og mælingar.
  • Kynning á fjárhags- og starfsáætlun Fjarðabyggðar 2016 og þriggja ára áætlun 2017 - 2019.
  • Önnur mál

Bæjarráð, bæjarstjóri og aðrir stjórnendur sveitarfélagsins sitja fyrir svörum á fundinum að loknum framsögum.

Allir hjartanlega velkomnir.