Fara í efni
28.02.2022

Íbúafundur um umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar

Deildu

Á fundinum verður farið yfir:

  • Vinnslu og innleiðing stefnunnar
  • Úrgangsmál – tölulegar upplýsingar um málaflokkinn
  • Nytjamarkaður – fjallað um reynslu af rekstri nytjamarkaða
  • Nytjamarkaður Rauða krossins – starfsemi markaðarins kynnt

Íbúar Fjarðabyggðar eru hvattir til að sækja fundinn enda um að ræða málefni sem snertir alla íbúa.