Málefni fundarins eru:
- Heilbrigðisþjónusta í Fjarðabyggð.
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur framsögu og svarar spurningum ásamt öðrum stjórnendum innan HSA. - Fjárhags- og starfsáætlanir Fjarðabyggðar 2016 - 2019.
- Önnur mál.
Bæjarfulltrúar, bæjarstjóri og stjórnendur bæjarins sitja fyrir svörum varðandi þau málefni sem upp koma á fundinum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri.