Fara í efni
16.10.2020 Fréttir

Íbúar í Breiðdal sjóði neysluvatn

Deildu

Nú er unnið að því að greina annað sýni sem tekið var úr vatnsveitunni í Breiðdal í dag og er það unnið í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Austurlands. Von á bráðabirgðar niðurstöðum úr því fljótlega, og það mun staðfesta þá hvort um mengun sé að ræða eða aðeins eingangrað einstakt tilfelli.