Íbúaþingið verður verkefnisstjórninni og íbúum veganesti í verkefninu næstu fjögur árin og verða áherslur og þátttaka íbúa þungamiðja vinnunnar. Ekki er nauðsynlegt að vera alla helgina heldur er hægt að taka þátt í skemmri tíma.
28.02.2022
Íbúaþing á Stöðvarfirði
