Á tónleikunum verða fjölbreytt atriði í boði, þar á meðal BLIND tónleikar Jóns Hilmars Kárasonar, Berglindar Óskar Agnarsdóttur og Guðjóns Birgissonar. Þá verður Dútl með grúví gítartónlist, VAX rokkar og rólar og FURA flytur elektróníska tónlist í bland við videólist.
Nánar á Fasbókarsíðu viðburðarins og á netmiðasölu Hörpu.
