Fara í efni
12.04.2022 Fréttir

Innsævi 2022 - Opið innkall - Framlengdur umsóknarfrestur

Deildu

Innsævi hefur áhuga á ýmsu og allskonar en við viljum glæða Fjarðabyggð lifandi list, lífi og hamingju. Hægt er að sækja um með fjölbreytt verkefni: Myndlist, sviðslistir, tónlist, upplestur, gjörninga viðburði og upplifanir.

Frekari upplýsingar veitir Menningarstofa Fjarðabyggðar: menningarstofa@fjardabyggd.is

Umsóknareyðublað er að finna hér: https://docs.google.com/document/d/14Y_448UL6zvLMJ6vvQjEEn6UyykRfs01n6f1AVZHMZQ/edit?usp=sharing

Vinsamlegast sendið umsóknareyðublað ásamt ferilskrá / CV á menningarstofa@fjardabyggd.is

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 26. apríl nk.