Hér má sjá Sigfúsi eða "Róra" þakka fyrir sig. Viðurkenninguna veitir Safnastofnun Fjarðabyggðar vegna einstaks framlags til uppbyggingar safnsins. Rafveita Reyðarfjarðar hefur undir foyrstu Sigfúsar reynst safninu mikilvægur haukur í horni, jafnt í smáu sem stóru. Má þar nefna kaup á mikilvægum safnamunum og stuðning vegna skipulagðra viðburða á vegum safnsins á Hernámsdeginum.
29.06.2015
Sigfús „Róri“ Guðlaugsson heiðraður
