Tekinn voru sýni á nokkrum stöðum í þrjá daga í síðustu viku eftir að vart varð við aukningu jarðvegsgerla síðastliðin mánudag. Öll sýnin hafa sýnt fækkun jarðvegsgerla og sýni sem tekið var á föstudag sýnir að gerlafjöldin er orðinn einn sá lægsti sem mælst hefur.
Einnig voru tekinn sýni í öðrum vatnsbólum í Fjarðabyggð sem öll reyndust í góðu lagi.