Fara í efni
24.05.2023 Fréttir

Jógastund með fjölskyldunni

Deildu

Við förum í gegnum jógastöður, gerum öndunaræfingar, bregðum á leik og endum á ljúfri slökun. Endilega kynnið ykkur kennarann hana Önnu Rós á facebook síðu hennar.