Fara í efni
12.12.2023 Fréttir

Jólahefð í Lyngholti

Deildu

Furuholt, Birkiholt og Reyniholt halda svo út í bæ, að jólatrénu þar sem börnin gæða sér á smákökum og heitu kakói, syngja jólalög og skoða jólaljósin.

Einiholt, Greniholt og Asparholt halda til í garðinum enda eiga stuttir fætur erfiðara með að ferðast um í snjónum. Tréð okkar í garðinum var skreytt ljósum svo yngri deildirnar komu sér fyrir undir trénu, sungu jólalög og fengu svo smákökur og heitt kakó.

Heimasíða leikskólans Lyngholts