Fara í efni
21.02.2023 Fréttir

Jóna Árný Þórðardóttir, nýr bæjarstjóri

Deildu

Gengið verður endanlega frá ráðningarsamningi Jónu Árnýjar á næstu dögum og hann síðan lagður fyrir bæjarstjórn til formlegrar samþykktar. Ekki hefurverið gengið endanlega frá því hvenær Jóna Árný komi til starfa en það skýrist á næstu dögum.

Jóna er boðin velkomin til starfa.