Fara í efni
22.12.2020 Fréttir

Kveðjur til íbúa Seyðisfjarðar

Deildu

Náttúruöflin verða ekki tamin en mikil mildi er að ekki varð manntjón í þessum miklu náttúruhamförum. Mikið verkefni er fram undan við endurreisn bæjarins og mannlífsins á Seyðisfirði og bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð lýsa sig reiðubúin til að veita alla þá aðstoð sem í þeirra valdi stendur, í því uppbyggingarstarfi sem nú tekur við.