Fundurinn hefst kl. 14:00 og reiknað er mað að honum ljúki um kl. 16:00. Auk hefðbundinnar kynningar á kerfisáætluninni verða á fundinum fjöldi sérfræðinga sem unnið hafa að kerfisáætlun en þeir munu veita upplýsingar og svarar spurningum um áætlunina og það sem íbúar hafa fram að færa.
Allir hjartanlega velkomnir.