- september verður haldin kynning á Eskifirði í húsnæði eldri borgara kl 13:00
- september verður haldin kynning á Fáskrúðsfirði í húsnæði eldri borgara kl 13:00
Örn Ragnarson formaður Félags trérennismiða á Íslandi heldur kynningu á félaginu og sýnir trérennsli, ekki síst í ljósi handverks og sköpunar. Hann verður með járn og rennibekk meðferðis og mun verja tíma með áhugasömum.
Fjarðabyggð hvetur konur jafnt sem karla til þess að nýta sér þetta frábæra tækifæri.