Fara í efni
08.08.2024 Fréttir

Kynningarfundur - Fjölþætt heilsuefling

Deildu

Mæting á kynningarfund er ekki bindandi til þátttöku. Við hvetjum alla til þess að mæta og kynna sér málið frekar.

Skráning og frekari upplýsingar má finna á www.janusheilsuefling.is Verkefnastjóri og þjálfari í Fjarðabyggð er Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir.

Hrafnhildur er fædd og uppalin í Neskaupsstað og útskrifaðist nýlega sem iðjuþjálfari frá Háskólanum á Akureyri.

Frekari upplýsingar má nálgast inná heimasíðu Janus, heilsuefling