Fara í efni
01.09.2015 Fréttir

Menningardagur á Stöðvarfirði

Deildu

Viðburðaskrá menningardagsins á Stöðvarfirði:

  • Salthússmarkaðurinn í Samkomuhúsinu, opinn kl. 11:00 - 21:00.
  • Skottsala við Samkomuhúsið, nánari upplýsingar veitir Alla í síma 895 7071 eða á allag@centrum.is.
  • Minjasafn Tona, opið kl. 13:00 - 21:00
  • Gallerí Snærós, listagallerí, opið kl. 16:00 - 21:00.
  • Sköpunarmiðstöðin, opin kl. 17:00 - 21:00.
  • Saxa, gisitheimili og kaffihús, tilboð á súpu og brauði kl. 12:00 - 21:00
  • Brekkan, pizzahlaðborð kl. 18:00 - 20:00.
  • Steinasafn Petru, árlegt ljósakvöld ef veður leyfir kl. 20:00.