í Neskaupstað verður leikurinn sýndur í Egilsbúð en þar er frítt inn og ekkert aldurstakmark. Em tilboð á barnum og húsið opnar kl 18:00.
Á Eskifirði verður leikurinn sýndur á Kaffihúsinu. Tilboð verður á barnum.
Á Reyðafirði er hann sýndur í Þórðabúð þar er frítt inn en 18 ára og yngri skulu vera í fylgd fullorðinna. Veitingar og bjór verður selt á staðnum.
Á Fáskrúðsfirði er leikurinn sýndur í Sumarlínu.
Á Stöðvafirði er leikurinn sýndur í Söxu.
Hvetjum fólk til að mæta í landsliðstreyjum eða að minnsta kosti fánalitum! Sýnum samhug og hvetjum strákana áfram!