Fjarðabyggð leitar að öflugum einstaklingum til að skipa lið sveitarfélagsins í spurningakeppninni Útsvari næsta vetur.
Forval verður haldið mánudaginn 4. maí nk. kl. 17:00 á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar að Hafnargötu 2 Reyðarfirði.
Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur í síma 470 – 9092