Fara í efni
15.02.2018 Fréttir

Líf og fjör á öskudaginn

Deildu

Kýr, gamlir menn, afturgöngur, skjaldbökur, bófar og kettir voru meðal þeirra sem létu sjá sig og þáðu að sjálfsögðu góð laun að söng loknum.

Starfsfólk á skrifstofum Fjarðabyggðar vill nota tækifærið og þakka kærlega fyrir sönginn.