Tónleikarnir eru liður í Lífið er núna tónleikaröð Krafts um landið.
Sem tengist árverkniátaki Krafts sem má finna allar upplýsingar um inn á www.lifidernuna.is
- janúar Smiðjan Brugghús Vík í Mýrdal - Stebbi Jak
- janúar Hafið Höfn í hornafirði - Stebbi Jak
- febrúar Egilsbúð Neskaupsstað - Stebbi Jak, Ína Berglind, Coney Island Babies
- febrúar Græni Hatturinn Akureyri - Stebbi Jak, Lost, Angurværð, Dopamine Machine
- febrúar Hotel Radisson Parkinn Reykjanesbæ - Stebbi Jak
- febrúar Iðnó - Sycamore Tree, Bríet, Stebbi Jak, Anya Shaddock, Grunge Tribute, Elín Hall, Langi Seli og Skuggarnir, Unnsteinn og Hermigervill.
Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur.
Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi.
Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.
Linkur á viðburð: https://fb.me/e/2eU1Malkv