Fara í efni
26.06.2015 Fréttir

Ljósmyndasýning Höska opnar í Molanum

Deildu

Ljósmyndirnar eru teknar á Reyðarfirði og eru hver annarri stórfenglegri í form- og litaáferð. Sjón er sögu ríkari og er óhætt að hvetja gesti Molans til að stalda við og njóta sýningarinnar.