Fara í efni
19.07.2022

Lokapunktur skapandi sumarstarfa

Deildu
Sýningin Allt undir og allir um borð, mjá er lokapunktur í skapandi sumarstörfum Fjarðabyggðar og sýna þar listamennirnir verk sem þau hafa unnið í sumar. Sum verkin eru verk í vinnslu og önnur kominn lengra. Lífið er eitt verk í vinnslu og við bjóðum ykkur velkomin að koma og líta á.
Sýningin er opin:
Fimmtudag: 17 - 19
Föstudag: 15 - 18
Laugardag: 12 - 15
Sunnudag: 14 - 16