Lubbi varð þriggja ára og var haldið uppá það með söng og köku, og eins og alvöru afmælisbarni fékk Lubbi afmæliskórónu.
Í upphafi aðventu var foreldrum boðið í morgunverð. Boðið var upp á heit súkkulaði með rjóma, ristað brauð og smákökur sem börnin bökuðu.
Einnig fara elstu árgangarnir að syngja fyrir eldri borgara í félagsmiðstöð þeirra sem er Glaðheimar.