Fara í efni
31.08.2020 Fréttir

Matseðlar fyrir leik- og grunnskóla Fjarðabyggðar

Deildu

Matseðilinn rúllar á 7 vikna fresti og þeir sem sjá um matinn koma til með að hafa úr nokkrum uppskriftum að velja hvern dag. Við samsetningu matseðlana er farið eftir ráðleggingum frá landlæknisembættinu sem styðjast við samnorrænar næringarráðleggingar.

  • Fiskur eða fiskréttir tvisvar í viku. Líka feitur fiskur.
  • Kjöt eða kjötréttir tvisvar í viku.
  • Súpur, skyr, hrísgrjónagrautur eða léttur réttur einu sinni í viku.
  • Grænmeti, salat og ávextir í boði alla daga.
  • Gróft brauð (með háu hlutfalli trefja).
  • Grænmetisréttir, tvisvar sinnum í mánuði í stað kjötrétta.